Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sanngjarnar bætur
ENSKA
fair compensation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Við útreikninga á heildarfjárhæðinni, sem framleiðandi hljóðrita skal leggja til hliðar fyrir greiðslu viðbótarþóknunar, skal því ekki hafa hliðsjón af tekjum, sem framleiðandi hljóðrita hefur hlotið af leigu hljóðrita, sanngjarnri þóknun í formi eingreiðslu, sem móttekin var fyrir útsendingu í útvarpi og miðlun til almennings, eða fyrir sanngjarnar bætur, sem mótteknar voru fyrir afritun til einkanota.

[en] Therefore, in the calculation of the overall amount to be dedicated by a phonogram producer to payments of the supplementary remuneration, no account should be taken of revenue which the phonogram producer has derived from the rental of phonograms, of the single equitable remuneration received for broadcasting and communication to the public or of the fair compensation received for private copying.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/77/ESB frá 27. september 2011 um breytingu á tilskipun 2006/116/EBE um verndartíma höfundarréttar og tiltekinna skyldra réttinda

[en] Directive 2011/77/EU of the European Parliament and of the Council of 27 September 2011 amending Directive 2006/116/EC on the term of protection of copyright and certain related rights

Skjal nr.
32011L0077
Aðalorð
bætur - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira